Hannes stefnir á 5. sætið
3. mars, 2022
Hannes Kristinn Sigurðsson

Síðastliðin 20 ár hef ég þjónustað Vestmannaeyinga og gesti við Vestmannaeyjaflugvöll og er þar hvergi hættur.
Nú er kominn tími til að gera meira og hef ég því ákveðið að bjóða mig fram í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í komandi prófkjöri. Með því vil ég leggja mitt af mörkum til að þjónusta samfélagið okkar.
Hvet ég aðra til að gera slíkt hið sama því með breiðum og fjölbreyttum hópi einstaklinga getur samfélagið tekið miklum framförum.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst