Hásteinsvöllur einn af tíu flottustu
5. september, 2013
Vefútgáfa The Daily Mail, Mail-online er með útttekt á tíu flottustu knattspyrnuvöllum heims. Einn íslenskur völlur kemst á listann, Hásteinsvöllur, hvað annað? Miðillinn velur vellina ekki eftir fjölda áhorfenda sem komast á völlinn eða glæsileika í aðstöðu áhorfenda, heldur miðar við náttúrulegt umhverfi vallanna.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst