Haustfundir BSSL í sauðfjárrækt vel sóttir

Haustfundir BSSL í sauðfjárrækt voru haldnir dagana 19. og 20. nóvember.

Fundirnir voru vel sóttir af bændum og mættu 170 manns á fundina í sýslunum fjórum. Þórey Bjarnadóttir fór yfir hauststörfin, Sveinn Sigurmundsson sagði fréttir frá Sauðfjársæðingarstöð Suðurlands og Jón Viðar Jónmundsson frá BÍ fór yfir hrútakost stöðvarinnar og hver staða ræktunarinnar væri í dag m.t.t sæðingahrútanna. Veitt voru verðlaun fyrir stigahæstu lambhrútana og veturgömlu hrútana og eldri hrútar voru verðlaunaðir fyrir BLUP kynbótamat.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.