Heiður sé sjógörpunum Hilmari og Tedda

„Það hefur verið bæði fróðlegt og ánægjulegt að fara yfir sögu Hilmars Rósmundssonar og Theodórs Ólafssonar sem gerðu út Sæbjörgu VE 56.  Þeir náðu ásamt áhöfn ótrúlegum árangri á litlum bát þegar þeir á árunum 1967 og 1968 voru aflahæstir á vertíð í Vestmannaeyjum. Slógu svo öllum við og voru hæstir yfir landið allt 1969. Aflinn 1654 tonn á vetrarvertíð á 67 tonna bát. Geri aðrir betur,“ segir Ómar Garðarsson sem ásamt Atla Rúnari Halldórssyni hefur unnið að dagskránni, Heiður sé sjógörpum. Hún er nú helguð þeim Hilmari og Theodór og verður á laugardaginn kl. 13:00 á Bryggjunni í Sagnheimum Safnahúsi.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.