Heimaey VE væntanlega á morgun
14. maí, 2012
Nýtt og glæsilegt skip Ísfélagsins, Heimaey VE 1, er væntanlegt til heimahafnar í Vestmannaeyjum á morgun, þriðjudag. Siglingin heim frá Chile, þar sem skipið var smíðað, hefur gengið vel og samkvæmt upplýsingum sem fengust á skrifstofu Ísfélagsins er ekki búist við öðru en að skipið verði á réttum tíma í Eyjum. Áætlað er að Heimaey VE sigli inn til hafnar klukkan 12.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst