Heldur sigurganga KFS áfram
19. júlí, 2014
Í dag kl. 14.00 leikur KFS við KB á �?órsvellinum. KB er úr Breiðholtinu í Reykjavík og einskonar b-lið Leiknis. Lið KFS hefur ekki tapað leik í sumar og því verður fróðlegt að sjá hvort sigurganga þeirra heldur áfram.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst