Heldur þunnur þrettándi
Glöggir áskrifendur Eyjafrétta hafa eflaust margir velt því fyrir sér hvernig stendur á því hve blaðið hefur virkað þunnt undanfarnar vikur. En þó samt verið fullt af efni á sama blaðsíðufjölda og áður. Á því er þó ósköp eðlileg skýring. Prentsmiðjan sem prentar blaðið fyrir okkur varð einfaldlega uppiskroppa með �??pappírinn okkar�?? og þurfti því að grípa til þynnri tegundar. En sá er álíka og er notaður í til að mynda Morgunblaðið. Von er þó á því að þetta lagist á næstu vikum og Eyjafréttirnar okkar snúi aftur til kjörþyngdar.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda og vonum að þið sýnið þessu skilning.
Kveðja
Ritsjórn Eyjafrétta

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.