Herjólfsdeilan að leysast?
6. september, 2014
Búist er við að undirritað samkomulag milli Sjómannafélags Íslands og Eimskips á mánudag. �?etta kemur fram á mbl.is en Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands staðfestir þetta. Jónas segir að samkomulag hafi legið fyrir í gærkvöldi en verið sé að kynna samninginn fyrir félagsmönnum. Hann vildi ekki tjá sig um efni samningsins að svo stöddu.
Eftir verkfallsaðgerðir undirmanna Herjólfs, samþykkti Alþingi lagasetningu á verkfallið sem var þannig frestað til 15. september næstkomandi. �?að stefndi því allt í að ástandið síðasta voru, yrði uppi á ný nú í haust en ef fram heldur sem horfir, virðist deilan vera að leysast.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst