Herjólfur fer eina ferð í dag
Herjólfur á leið til Eyja.

 

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu seint í gærkvöldi þar sem kemur fram að sigla eigi til Þorlákshafnar eingöngu fyrri ferðina í dag 10.desember.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 07:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl : 10:45

Í ljósi fyrirhugaðra lokana à vegum inn og út ùr Reykjavík, og veðurspàr morgundagsins, hefur verið ákveðið að fella seinni ferð dagsins niður. Er þessi ákvörðun tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. Vonum við að þessari ákvörðun sé sýndur skilningur.

Spáð er miklu norðanhvassviðri seinnipartinn í dag lítið ferðaveður á landinu.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.