Herjólfur fer ekki í viðgerð í nóvember
Í vikunni gekk Vegagerðin frá leigu á norsku ferjunni Bodö. Eftir að leigusamingur var kominn í gegn, kom í ljós að rekstaraðili Herjólfs, Eimskip, getur ekki staðið við áætlun um viðgerð á Herjólfi á þeim tíma sem ráðgert var þ.e.a.s. í nóvember.
Undirverktaki Eimskips gat ekki staðið við afhendingu varahlutanna á þeim tíma og verða þeir ekki til afhendingar fyrr en eftir einhverjar vikur.
Norska ferjan Bodö sem átti að leysa Herjólf af frá 20. nóvember. Bodö er 80 metra langt skip, tekur 330 farþega og u.þ.b. 72 bíla. Skipið hefur leyfi til siglinga í �?orlákshöfn, á svokölluðu �??B�?? siglingasvæði.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.