Herjólfur siglir nú samkvæmt áætlun en hádegisferð skipsins var frestað þar sem ölduhæð var of mikil. Skipið sigldi til Landeyjahafnar klukkan 14:30 í dag og frá Landeyjahöfn klukkan 16:00 en næsta ferð skipsins frá Eyjum er svo 17:30 og 20:30 og frá Landeyjahöfn klukkan 19:00 og 22:00.