Hermann Hreiðarsson næsti þjálfari meistaraflokks karla

Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla. Hemma þarf vart að kynna, enda þjálfað liðið áður ásamt því að spila fjölda leikja fyrir ÍBV og íslenska landsliðið. Hemmi skrifar undir 3ja ára samning og eru miklar væntingar bundnar við ráðningu hans. Til gamans má geta að Hemmi flytur með fjölskylduna til Eyja í upphafi næsta árs og er mikil tilhlökkun hjá öllum fyrir þessu samstarfi. Segir í tilkynningu frá ÍBV.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.