Hollvinasamtök Hraunbúða

sindrio

email

Nú er nýtt starfsár hafið hjá Hollvinasamtökunum og af því tilefni viljum við minna aðeins á okkur, um leið og við þökkum fyrirtækjum og einstaklingum fyrir frábæran stuðning á síðasta ári. Allur sá stuðningur fer í að bæta upplifun og líðan heimilisfólks á Hraunbúðum.

Til að upplýsa ykkur um fyrirliggjandi verkefni á þessu ári viljum við segja frá því að Hollvinasamtökin standa nú fyrir því að bæta gæði sjónvarpsmóttöku inná herbergjum heimilsfólks í samvinnu við Geisla og munu þá sjónvarpsútsendingar á herbergjum vera í stafrænum gæðum. Gæðin á móttöku sjónvarpsefnis hafa verið frekar lítil og þar sem þetta er stór partur af afþreyingu heimilisfólks var ákveðið að ráðast í þessa framkvæmd. Þau í Geisla ætla að gefa vinnuna við uppsetningu nýja kerfisins og fyrir það erum við innilega þakklát.

Einnig erum við þessa daganna að leita til fyrirtækja í Eyjum með styrk við kaup á nuddstól sem okkur hefur verið bent á að gæti bætt líðan heimilsfólks. Vöntun hefur verið á handlóðum fyrir þjálfunarherbergi og ætla samtökin einnig að gefa þau.

Við förum reglulega í bíltúra og erum alltaf að reyna að fá fleiri sjálfboðaliða til að taka þátt í því verkefni með okkur svo við getum farið oftar, þetta gleður okkar fólk svo mikið.  Hollvinasamtökin hafa einnig boðið heimilisfólki uppá stóla yoga einu sinni í viku síðastliðið ár og hefur það verið vel sótt

Framundan hjá okkur er svo auðvitað árlegt páskabingó ásamt Vorhátíð svo það er nóg framundan.

Að lokum langar okkur svo að minna á reikning Hollvinasamtakanna, sem er 582-26-200200- 4203170770 en allir geta orðið Hollvinir og nægir að setja kennitölu einstaklings eða fyrirtækis í skýringu. Eins er hægt að senda okkur skilaboð hér á Facebook.

Það er jú þannig að mikið hefur vantað upp á að rekstur Hraunbúða geti eingöngu gengið á framlagi ríkisins og hefur Vestmannaeyjabær greitt tugi milljóna á hverju ári til þess að endar nái saman.

Hvatinn að stofnun Hollvinasamtaka Hraunbúða spratt einmitt upp úr þeirri þörf sem hafði myndast vegna þessa. Vonandi sjáum við í framtíðinni að skilningur stjórnvalda verði meiri í þessum málaflokki.

Með kærum þökkum enn og aftur fyrir ykkar stuðning

Stjórn Hollvinasamtaka Hraunbúða

Aaro Orrason Vähätalo
30. ágúst 2025
Drengur
Turku Finnland

Foreldrar

Laura Vähätalo og Orri Arnórsson
76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn

Foreldrar

Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon
Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson
462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.
Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.

Foreldrar

Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.
Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir
Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson
F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir
Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.
E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes

Foreldrar

Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson
Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Todor Hristov og Marta Möller
Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík

Foreldrar

Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson
Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani
IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi

Foreldrar

Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason
tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir
nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson
jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir
Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.