Nú hefur verkfall undirmanna á Herjólfi staðið yfir í tæpar þrjár vikur. Skipið sigldi ekkert frá miðjum degi á fimmtudag og þar til í morgun, mánudag. Grétar �?ór Eyþórsson, hornamaður í karlaliði ÍBV veltir því upp á facebook síðu sinni hvort stuðningsmenn liðsins í Eyjum séu ekki til í að fylgja liðinu til Reykjavíkur á fimmtudaginn þegar ÍBV sækir ÍR heim. �??Við erum að kanna áhugann fyrir hópferð á leikinn á fimmtudaginn, ÍR-ÍBV. Farið verður fimmtudagsmorgun með Herjólfi og komið aftur heim seinnipartinn á mánudaginn, gist verður á Cabin, áætlaður kostnaður 50 þúsund, matur ekki innifalinn. Eru einhverjir game?�?? spyr Grétar. Nei, ætli það nokkuð.