Taflfélag Vestmannaeyja heldur hraðskákmót í skákheimilinu að Heiðarvegi 9 laugardaginn 6. júlí nk.
Mótið stendur frá kl. 11.00 -13.00 . Umhugsunartími á skákinu 5 mín. + 3 sek. á hvern leik, en þessi tími er algengur á hraðskákmótum. Öllum heimil þátttaka.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst