Húsið og lóðin skreytt með prjónaskap
3. júlí, 2013
Goslokanefnd hefur beint því til bæjarbúa að skreyta húsin sín í tilefni goslokahátíðar. Ýmsir hafa brugðist við og gert það myndarlega. Húsið Brimhólabraut 21 er eitt dæmi. Það hús eiga þau hjónin Hlynur Geir Richardsson og Þórunn Jónsdóttir. Þau hjón hafa lagt gríðarlega vinnu í undirbúning skreytinganna því þær eru allar prjónaðar.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst