Hvað getur menntakerfið lært af tölvuleikjageiranum?

Tryggvi Hjaltason hefur verið ötull talsmaður slæmra stöðu drengja innan menntakerfisins. Á Facebook síðu sinni í gær sett hann inn myndband þar sem hann viðrar nokkrar skemmtilegar pælingar um nálgun náms.
„ Smá viðrun á nokkrum pælingum sem ég og fleiri höfum verið að glíma við undanfarið. Takk allir sem ég hef átt yndisleg og fræðandi samtöl við varðandi það sem ég kem inn á hér.
Það er svo magnað ferðalag að ræða hugmyndir með öðru fólki. Því berskjaldaðari sem maður leyfir sér að vera í því ferðalagi því betur áttar maður sig á því hvað maður skilur lítið. En á sama tíma verður ferðalagið miklu merkilegra og verðmætara bæði fyrir mig og þá sem eru með mér í ferðalaginu.
Það hafa t.d. nokkrir komið með punkta til mín í þessari umræðu allri sem ég hef tekið beint með mér inn í uppeldið mitt á börnunum mínum og hvernig ég nálgast starfið mitt. Það er ekki ónýt uppskera..,“ segir Tryggvi í pósti sínum með myndbandinu, sem sjá má hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.