Hvattir til að ganga um lífríki Eyjanna með kærleik og virðingu
5. ágúst, 2021
Lundi
Lundasumarið var alveg frábært og lundinn mætti í milljóna tali, segir í grein Georgs.

Lundaveiðitímabilið 2021 hefst á laugardag og stendur til 15. ágúst. Vestmannaeyjabær vill minna á að Lundaveiði er einungis heimil þeim sem til þess hafa gilt veiðikort og eru skráðir meðlimir í veiðifélagi sem hefur nytjarétt á tilteknum svæðum. Þó er almenningi heimil veiði í Sæfelli skv. reglum Vestmannaeyjabæjar.

Lundaveiðimenn hafa sýnt ábyrgð í veiðum s.l. ár og veiðimenn áfram hvattir til að standa vörð um náttúruna og að ganga fram af hófsemi við veiðarnar. Við hvetjum alla til að hafa í huga að veiði er í samofin menningu eyjanna og í sambúð við aðra náttúruunnendur eins og t.d. ferðamennsku og eru veiðimenn sem og aðrir hvattir til að ganga um lífríki Eyjanna með kærleik og virðingu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.