Góðan dag Eyjamenn. Okkur hjónum langar, í ljósi þess að einn mesti stórleikur sem fram hefur farið í Íþróttahúsi Eyjanna, mun eiga sér stað föstudaginn 21. desember þar sem A-lið ÍBV og B(esta) lið ÍBV munu mætast, viljum við hjónin hvetja alla Eyjamenn til að mæta og upplifa eina mestu íþróttaskemmtun sem fólk getur upplifað nú á tímum þar sem léttleiki og mikill þungi mun ráða ríkjum.