Hvert á að stefna atvinnugrein sem við stólum mest á?
28. mars, 2012
„Mér sýnist að frumvarpið um stjórn fiskveiða sé nokkuð í anda þess sem boðað hefur verið að undanförnu. Tveir pottar niðurnegldir til fram­tíðar. En eitt stingur í augu fremur en annað. Það er ef mikil aflaaukning verður. T.d. ef þorskaflinn fer yfir 202.000 tonn þá fær litla kerfið til sín 60% af aukningunni. Alveg forkastanlegt að mínu mati. Útgerðir og sjómenn víðs vegar um landið hafa þreyð þorrann í von um betri tíð með blóm í haga. En nei, nei, gæluverkefni stjórnmálamannanna hafa forgang,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómanna­félagsins Jötuns, um frumvarp sjáv­arútvegsráðherra um stjórn fisk­veiða.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst