Hvíta húsið býður upp á skapandi steinamálun um helgina fyrir börn og fullorðna laugardag og sunnudag (10. og 11. maí) milli klukkan 13 og 16. Þetta er tilvalið tækifæri til að gera sér glaðan dag, njóta samveru og leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Aðgangseyrir er 1500 kr (allt efni innifalið á staðnum). Börn þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.
Frábær leið til að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni um helgina.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst