Íbúafundur í beinni
SIJ_TMS_IMG_9492_min
Sigurður Ingi Jóhannsson. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Líkt og áður hefur verið komið inn á hér á Eyjar.net verður borgarafundur með innviðaráðherra, vegamálastjóra og bæjarstjóra Vestmannaeyja í Akóges í kvöld.

Hefst fundurinn klukkan 19.30 og er fólk hvatt til að fjölmenna. Fyrir þá sem ekki komast má horfa á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Þess má geta að ekki var unnt að hafa fundinn í Höllinni, þar sem húsið var upptekið undir annað.

Fyrirkomulagið á fundinum verður þannig að Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri opnar fundinn og í kjölfarið verða Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar með erindi. Í lokin verður svo pallborð þar sem verða umræður og fyrirspurnir.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.