Íbúakosning um hótel við Hástein
10. maí, 2013
Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt að fram fari íbúakosning um byggingu hótels við Hástein og fer könnunin fram 21.-22.maí nk. Til að nýta atkvæðarétt sinn eru tvær leiðir í boði. Annars vegar er hægt að kjósa í Safnahússinu frá 08-16 báða dagana og hins vegar er um að ræða rafræna kosningu. Til þess að geta kosið rafrænt, þá þarf að sækja um svokallaðan Íslykil, sem er nokkurs konar auðkennislykill á Internetinu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst