ÍBV fær Hauka á Hásteinsvöll
15. maí, 2014
Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu. ÍBV drógst á móti Haukum frá Hafnarfirði, kunnuglegum mótherja í handboltanum. Leikið verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 27. maí n.k.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst