Það verður nóg um að vera í Lengjudeild karla í dag en sex leikir verða spilaðir um land allt og mætir ÍBV liði ÍR á heimavelli í kvöld.
Eftir sextán leiki situr lið ÍBV í öðru sæti með 31 stig, en ÍR er í því fimmta með 26 stig.
Flautað verður til leiks klukkan 18:00 á Hásteinsvelli.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst