Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Leikirnir fara fram 30. og 31. júlí.
Leikirnir
Fram – Fylkir
HK – Afturelding
FH – Þór
Breiðablik – Grótta
KA – ÍBV
Víkingur R. – Stjarnan
KR – Fjölnir
Valur – ÍA
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst