ÍBV í úrslitakeppnina
Eyja 3L2A7868
Birna Berg var markahæst í kvöld. Mynd Sigfús Gunnar.

Lokaumferð Olísdeildar kvenna fór fram í kvöld. Í Eyjum tók ÍBV á móti Haukum og enduðu leikar þannig að Haukar sigruðu með einu marki, 24-25. Þrátt fyrir tapið náði ÍBV inn í úrslitakeppnina.

Liðið endaði í sjötta sæti en Stjarnan sem töpuðu fyr­ir deild­ar­meist­ur­um Vals í kvöld enduðu með jafn mörg stig og fer í um­spil um sæti í úr­vals­deild­inni. Birna Berg Haraldsdóttir var langmarkahæst hjá ÍBV með 13 mörk.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.