ÍBV sækir Gróttu heim
DSC_6389_dagur_ibv
Eyjamenn í sókn. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Fjórir leikir fara fram í fimmtu umferð Olísdeildar karla í kvöld. Í Hertz höllinni mætast Grótta og ÍBV. Liðin á svipuðum slóðum í deildinni. Grótta í fjórða sæti með 6 stig, en Eyjamenn í sjötta sæti með stigi minna. Það má því búast við baráttuleik á Nesinu í kvöld. Flautað er til leiks þar klukkan 18.30.

Leikir kvöldsins:

fim. 03. okt. 24 18:30 5 KA heimilið JEL/RMI/JJÓ KA – ÍR
fim. 03. okt. 24 18:30 5 Hertz höllin ÓIS/ÓÖJ/JRU Grótta – ÍBV
fim. 03. okt. 24 19:30 5 Kaplakriki KRG/MJÓ/GJÓ FH – Valur
fim. 03. okt. 24 19:30 5 Íþróttam. Varmá SÞR/SÓP/ÓHA Afturelding – Fram

Nýjustu fréttir

KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.