Það styttist í að hægt verði að leika knattspyrnu á Hásteinsvelli. Nýja grasið er komið á og undanfarna daga hefur verið unniið að lokafrágangi við það. Enn er þó eitthvað eftir. Halldór B. Halldórsson tók meðfylgjandi myndir af vellinum fyrir helgi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst