Innviðaráðuneytið hefur milligöngu um viðgerð á vatnslögn

Tjón á neysluvatnslögn var meðal þess sem var á dagskrá bæjarráðs í vikunni sem leið. Fram kom að fulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa verið í samtali við innviðaráðuneytið sem mun hafa milligöngu um tvíhliða viljayfirlýsingu vegna viðgerðar á tjónuðu vatnslögninni og lagningu nýrrar vatnsleiðslu í samráði við HS Veitur. Einnig verður unnið að frekari framtíðarsýn fyrir vatnsveituna undir leiðsögn innviðaráðuneytisins.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.