Íslandsmótið í golfi hófst í morgun
26. júlí, 2018
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, sló fyrsta högg mótsins og sitt fyrsta á ævinni nú í morgunsárið.

Íslandsmótið í golfi hófst kl. 7:30 í morgun í Vestmannaeyjum. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja sló fyrsta högg mótsins.

Bjarni Þór Lúðvíksson úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hóf fyrstur leik í mótinu en hann er jafnframt yngsti kylfingurinn í karlaflokki. Bjarni Þór er 13 ára en fagnar 14 ára afmæli sínu á föstudaginn.

Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með gangi mála frá Íslandsmótinu í Eyjum.

Skor keppenda er uppfært hér.
Keppendur gefa upp skor eftir 4., 6., 9., 12., 15. og 18 holu á fyrstu tveimur kepnisdögunum.

Og allt sem gerist á Twittersíðu GSÍ er hægt að sjá í glugganum hér fyrir neðan.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst