Íslandsmótið í golfi hófst í morgun
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, sló fyrsta högg mótsins og sitt fyrsta á ævinni nú í morgunsárið.

Íslandsmótið í golfi hófst kl. 7:30 í morgun í Vestmannaeyjum. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja sló fyrsta högg mótsins.

Bjarni Þór Lúðvíksson úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hóf fyrstur leik í mótinu en hann er jafnframt yngsti kylfingurinn í karlaflokki. Bjarni Þór er 13 ára en fagnar 14 ára afmæli sínu á föstudaginn.

Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með gangi mála frá Íslandsmótinu í Eyjum.

Skor keppenda er uppfært hér.
Keppendur gefa upp skor eftir 4., 6., 9., 12., 15. og 18 holu á fyrstu tveimur kepnisdögunum.

Og allt sem gerist á Twittersíðu GSÍ er hægt að sjá í glugganum hér fyrir neðan.

Nýjustu fréttir

Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.