Íþróttamaður mánaðarins: Emil Gautason 
Bætti mig mikið í sumar 
7. desember, 2025
Emil Gautason.

Íþróttamaður mánaðarins að þessu sinni er hinn ungi og efnilegi Emil Gautason. Emil er aðeins 15 ára gamall og gríðarlega efnilegur fótboltamaður sem spilaði með KFS í 4. deildinni fyrri hluta sumars, ásamt því að leika með 2. og 3.flokki ÍBV. Emil þreytti frumraun sína með meistaraflokki ÍBV, seinni hluta tímabilsins, í 4-1 sigri gegn Val í Bestu deildinni. Hann  hefur að auki æft með u-15 og u-16 ára landsliðum Íslands. Fyrr í þessum mánuði fór hann svo út á reynslu til sænsku meistaranna í Mjallby. Hann æfði með unglingaliðinu og fékk að kynnast akademíunni hjá þeim. Það verður spennandi að  fylgjast með þessum efnilega fótboltamanni í framtíðinni. Við fengum að spyrja Emil nokkurra spurninga.

Aldur? 15/2010. 

Fjölskylduhagir? Pabbi Gauti Þorvarðarson, mamma Elísabet Þorvaldsdóttir og systkini Erik og Manda. 

Hvernig er venjulegur dagur í þínu lífi? Vakna um 8 og fer í skólann. Stundum á æfingu í hádeginu og svo aftur í skólann. Annars bara æfing eftir skóla, borða og tjilla eftir æfingu. Fer í sund, spila svo smá Fifa, svo bara  upp í rúm og sofna yfirleitt við podcast. 

Aðal áhugamál fyrir utan fótbolta? Píla eða Fifa bara. 

Hver er þín helsta fyrirmynd í íþróttum? Ronaldo. 

Hvert stefnir þú í fótboltanum? Alla leið. 

Hvað stóð upp úr á síðasta tímabili? Koma inn á í Bestu deildinni stóð mest upp úr. Annað eftirminnilegt er þegar ég setti fernu í 2. flokksleik. 

Hvaða þrjá einstaklingatækir þúmeð á eyðieyju og af hverju?Ég tæki Sigurð Val, Alexander og Heiðmar. Þeir sjá oftast vel um mig. 

Sturluð staðreynd um sjálfan þig?  Jeg snakker meget godt dansk. 

Hefuru stundað aðrar íþróttir en fótbolta? Nei ekkert þannig en ég hef gaman að pílu. 

Hvernig var að koma inn í meistaraflokkinn í sumar? Að koma inn í meistaraflokkinn var krefjandi í fyrstu en ég var fljótur að aðlagast og bætti ég mig mikið í sumar. 

Hvernig var að fara á reynslu erlendis? Bara mjög gaman. Gaman að sjá hvernig þetta er úti. Mjög góð akademia og ég lærði helling. 

Eitthvað að lokum? Áfram Chelsea.  

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF 12 Tbl Forsidan
12. tbl. 2025

NÝBURAR

Aaro Orrason Vähätalo
30. ágúst 2025
Drengur
Turku Finnland
Laura Vähätalo og Orri Arnórsson

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.