Íþróttamaður mánaðarins er Sandra Erlingsdóttir
6. október, 2025
Sandra Erlingsdóttir ásamt fjölskyldu sinni.

Íþróttamaður mánaðarins að þessu sinni er handboltakonan Sandra Erlingsdóttir. Það þarf vart að kynna Söndru fyrir Eyjafólki en hún er leikmaður meistaraflokks ÍBV í handbolta og A-landsliðs Íslands. Sandra er komin aftur í ÍBV og hefur farið frábærlega af stað í Olís deildinni með eftir að hafa leikið erlendis, bæði í Þýskalandi og Danmörku um nokkurt skeið, ásamt því að hafa leikið fyrir Val hér heima. Hún átti frábæran endurkomuleik í íslenska boltann í fyrstu umferð Olís deildarinnar þar sem hún skoraði 13 mörk í 14 skotum. Hún fylgdi þeirra frammistöðu eftir með góðum leik gegn KA/Þór í annarri umferð þar sem hún varð aftur markahæst. Hún var svo einnig valin í æfingahóp A-landsliðsins fyrr í mánuðinum.  

Nafn: Sandra Erlingsdóttir. 

Aldur: 27 ára. 

Fjölskylduhagir? Daníel Þór Ingason og Martin Leó strákurinn okkar. 

Hvernig er venjulegur dagur í þínu lífi: Dagurinn byrjar á því að rölta með Martin í leikskólann þar sem hann var að byrja, svo stekk ég á æfingu, fer í vinnu og vinn þangað til ég sæki Martin. Þá leikum við okkur þangað til amma besta tekur við og ég fer á æfingu. Svo eigum við bara rólegt kvöld, borðum góðan mat og njótum saman þangað til Martin fer að sofa.  

Aðal áhugamál? Það er klárlega handbolti og allt sem snýst í kringum það að vera íþróttakona.  

Hver er þín helsta fyrirmynd í íþróttum? Stine Oftedal. 

Hefurðu verið í öðrum íþróttum en handbolta? Já, já, ég prófaði allskonar og var lengi í fótbolta og fimleikum áður en ég valdi handboltann. 

Hvernig hefur gengið að aðlagast lífinu í Vestmannaeyjum aftur eftir að hafa búið erlendis?  Það hefur gengið alveg ótrúlega vel og líður okkur heldur betur vel í Eyjum. Við erum enn að bíða eftir að fjórbýlið sem við keyptum verði tilbúið en á meðan erum við í algjöru dekri heima hjá mömmu og pabba sem er svo dýrmætt.  

Hver er munurinn á deildinni hér heima og þeim deildum sem þú hefur spilað í erlendis? Það er auðvitað svolítið mikill munur en úti eru leikmenn eldri. Einnig eru leikmenn sterkari líkamlega og meira tempó í leikjum. En á sama tíma er deildin á Íslandi með yngri leikmönnum sem eru efnilegir og gaman að fylgjast með því! 

Hvaða þrjá einstaklinga tækir þú með á eyðieyju og af hverju? Ætli það væri ekki Ásta og Birna fyrir góða stemningu og svo værum við með Örnu til að halda öllu gangandi. 

Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Ég er svo heppin að hafa fengið að spila í útlöndum og græddi þar tvö auka tungumál og tala því bæði þýsku og dönsku.  

Hvaða ráð hefur þú til yngri iðkenda? Æfa vel og huga að öllum öðrum hlutum sem skipta máli eins og næringu, svefni, styrktaræfingum o.s.frv og svo bara að muna að hafa gaman 

Eitthvað að lokum? Það var ótrúlega gaman að sjá svona marga í stúkunni á fyrsta leiknum okkar og ég vona að ég sjái svona marga áfram! 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 9 Tbl 2025
9. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.