Jafntefli í Safamýri

Rétt í þessu var flautað til leiksloka í toppslag ÍBV og Fram í Lengjudeildinni. Frammarar voru fyrir leikinn með 9 stiga forskot á toppnum.

Fyrri hálfleikur var afar bragðdaufur og hvorugu liðinu tókst að skapa sér hættuleg færi. Á 71. mínútu dró til tíðinda þegar Indriði Áki Þorláksson skoraði fyrir Fram eftir hornspyrnu. Það tók Eyjamenn sirka 90 sekúndur að jafna leikinn þegar Sito skoraði. Frammarar fengu vítaspyrnu á 84. mínútu. Albert Hafsteinsson steig á vítapunktinn en Halldór Páll Geirsson varði lélega spyrnu Alberts örugglega. Lokatölur 1-1.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.