Jafntefli á Selfossi
19. febrúar, 2013
ÍBV og Selfoss áttust við í þriðja sinn á rétt tæpri viku og í annað sinn á Selfossi. Selfyssingar höfðu betur í bikarnum í síðustu viku en Eyjamenn náðu fram hefndum á laugardaginn í Íslandsmótinu. Þriðja umferð 1. deildar hófst svo í kvöld með því að liðin tvö áttust við á Selfossi. Og jafnari gátu viðureignirnar ekki orðið, því liðin gerðu jafntefli í kvöld, 25:25.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst