Jóhannes Ólafsson: ÍBV bjargaði sjálfstrausti Eyjamanna á erfiðum tímum
Á tímum samdráttar og fólksfækkunar komu þeir fagnandi og unnu alla titla sem voru í boði
10. janúar, 2026
Jóhannes Ólafsson hefur verið áberandi í bæjarlífinu í Eyjum, sem yfirlögregluþjónn og einn helsti hvatamaður knattspyrnunnar í Eyjum og á landsvísu. Hann stýrði Knattspyrnuráði IBV á gullaldarárum liðsin við lok síðustu aldar. Mynd Sigurgeir Jónasson.
Jóhannes Ólafsson er fæddur 24. maí 1958, á sjúkrahúsinu í Eyjum og foreldrar hans voru Ólafur Björgvin Jóhannesson og Hjördís Antonsdóttir. Bróðir hans var Bjarni f. 1954, d. 2002. Ólafur var Eyrbekkingur eins og Hörður á Andvara sem fékk hann á sjó til Eyja. Var hann lengst af á Haferninum með bræðrunum Svenna og Ingólfi Matt. Fjölskyldan bjó fyrst á Fagrafelli við Hvítingaveg 5 en flutti síðan í...
Til að lesa fréttina þarftu að vera áskrifandi, smelltu á skrá inn til að lesa fréttina,
eða kaupa áskrift til að fá aðgang til að lesa.