Jólaguðspjallið frá sjónarhóli krakkanna

Hvað minnir meira á jólin en helgileikur nemenda í sjötta bekk Grunnskólans? Hann er árlegur viðburður og gaman að sjá hvað krakkarnir leggja sig mikið fram og ná að kalla fram hina einu sönnu jólastemningu með fallegum leik og söng.
Þau sýndu fyrst í Landakirkju síðastliðinn sunnudag og svo fengu nemendur Hamarsskóla og Víkurinnar að sjá sýninguna og kynnast Jólaguðspjallinu í meðferð krakkanna í sjötta bekk.

Nýjustu fréttir

Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.