Heimaey- vinnu og hæfingarstöð heldur sinn árlega jólamarkað og opna hús föstudaginn 30. nóvember.
Hægt er að kaupa kerti, handverk og jafnvel eitthvað fleira.
Minnum á að við erum ekki með posa. Endilega kíkið við og fáið smá jólastemmningu í upphaf aðventunar.
Hlökkum til að sjá ykkur föstudaginn 30. nóvember milli klukkan 13:00-15:00.
Jólakveðjur
Starfsfólk og leiðbeinendur í Heimaey
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst