Jólatónleikar Gleðisprengjanna
Mynd frá Heimaey, vinnu- og hæfingastöð.

Jólatónleikar hljómsveitarinnar Gleðisprengjanna fara fram á fimmtudaginn næstkomandi á Brothers Brewery, en hljómsveitin varð til fyrir nokkru síðan eftir afrakstur skapandi verkefnis sem unnið var af þeim Jarli Sigurgeirssyni og Birgi Nilsen fyrir Visku í samvinnu við starfsfólk Heimaeyjar vinnu- og hæfingarstöðvar. Hópurinn hefur í framhaldinu þróast áfram og verður nú með jólatónleika líkt og í fyrra.

Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl 16 á fimmtudaginn og eru allir velkomnir. Síðast komust færri að en vildu.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.