Kennarar eru besta fólk
eftir Veru Björk Einarsdóttur
17. október, 2024
Starfsfolk Grv 24 IMG 5823
Kennarar og starfsfólk GRV á skólasetningunni í ágúst sl. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Á þrjátíu ára ferli mínum sem skólahjúkrunarfræðingur hef ég unnið mjög náið með kennurum. Það kom fljótt í ljós að starf kennara er fjölbreytt, skemmtilegt og erfitt. Kennarar eiga allan heiður skilin og ég dáist að þeim. Á  hverjum degi koma upp ný verkefni sem oft þarf að leysa með hraði á mannlegan og ljúfan hátt og sýna þarf mikla þolinmæði. Í skólanum mínum eru 15-20 börn í bekk og það er ekki getuskipt þannig að kennarinn þarf sífellt að vera á verði að hver nemandi hafi verkefni við hæfi. Skólinn er án aðgreiningar þannig að öll börn eiga rétt á að vera í skólanum hvort sem um fatlanir, sjúkdóma eða hegðunarerfiðleika er að ræða. Börn eru með alls kyns greiningar og hvert barn þarf einstaklingsmiðaða námskrá og þjónustu. Í yngstu bekkjunum getur stundum þurft að renna, reima, snýta og skeina, hjálpa til við nestið (t.d. á Mandarínutímabilinu) og fleira og fleira. 

Mikið samstarf er á milli kennara, stjórnenda og annars starfsfólks í skólanum  og auðvitað foreldra. Þetta þýðir að auk kennslu er fundarseta, alls kyns teymisvinna og samskipti í síma og í tölvupósti. Tækni hefur fleygt hratt fram og kennarar þurfa að fylgjast vel með og læra á nýja tækni og kerfi á hverjum vetri.

Þróunarverkefni, námsgagnagerð og að fylgjast með nýjungum er stór þáttur í starfi kennarans. Aðalstarfið er svo auðvitað að sjá til þess að börnin læri og að halda uppi aga. Margt annað kemur til sem ég hef ekki vit á, bæði erfitt og skemmtilegt.

Skólahjúkrunarfræðingar eru upp á kennara komnir með að fá tíma til að koma með sitt kennsluefni í bekkina. Aldrei hef ég fengið neitun um að fá að koma með fræðslu í bekkina og oft hef ég þurft tæknilega aðstoð sem alltaf er auðfengin. Í 1.,4., 7., og 9. bekk eru skimanir sem óneitanlega valda truflun þegar nemendur eru að koma og fara til okkar. Í 7. og 9. bekk eru einnig bólusetningar og þá daga sem þær standa yfir er oft mikil truflun því alltaf eru einhverjir hræddir við sprautur og mikill óróleiki. Þessu hafa kennarar tekið af stóískri ró og jafnvel komið og hjálpað til.

Með þessum orðum vil ég þakka fyrir samstarfið í gegnum árin og hvetja kennara í þeirra kjarabaráttu. Kennarar eiga allt gott skilið og eru mikilvæg stétt í okkar landi.

 

Vera Björk Einarsdóttir skólahjúkrunarfræðingur.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst