KFR á fjórar í U17 ára landsliðsæfingahópi
30. október, 2012
Enn bætist rós í hnappagatið hjá iðkendum uppöldum í KFR. Alls voru fjórar stúlkur valdar í U17 ára landsliðsæfingahóp kvenna. Greinilega er árangur erfiðisins að skila sér hjá stelpunum. Þetta er mikil hvatning fyrir þá sem yngri eru og sýnir svo ekki verði um villst að landsbyggðin á góða möguleika á að komast langt í íþróttum þrátt fyrir smæðina.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst