Kom kjálkabrotinn í heiminn
18. apríl, 2007

�?essi harða lending í hinum víðáttumikla og kalda heimi átti eftir að hafa áhrif á hann. Talið er að tangirnar hafi kjálkabrotið hann með þeim afleiðingum að kjálkinn varð skakkur. Ekki er það þó alveg víst því enginn veit hundrað prósent um það um hvað kom fyrir í fæðingunni. Auk þess varð hann fyrir súrefnisskorti sem varð til þess að hann greindist með væg einkenni misþroska.
Jóhann og Margrét Gunnarsdóttir, móðir hans, settust niður með Júlíusi Ingasyni, blaðamanni og fóru í sameiningu yfir veikindin og ekki síst þær aðgerðir sem hafa gert það að verkum að Jóhann mun líta út eins og hver annar 26 ára maður innan skamms.
Jóhann á tvær systur, þær Sigríði Elínu og Agnesi en faðir hans heitir Guðlaugur Jóhannsson. Margrét segir hins vegar að ástæðan fyrir því hversu fæðingin gekk illa hafi verið að Jóhann var mjög höfuðstór.

Var höfuðstór
�?Hann var mjög höfuðstór, það höfðu verið veikindi hjá mér, ég átti við skjaldkirtilssjúkdóm að etja og ég þurfti að eiga hann í Reykjavík. Hann fæddist svo með þessum ósköpum. Hann var bara að fara, strákurinn og þess vegna var hann rifinn út með töngum með þeim afleiðingum sem komu í ljós síðar. Að taka hann með töngum var auðvitað algjört neyðarúrræði og er yfirleitt ekki gert en það var víst ekkert annað í stöðunni,�? segir Margrét.
Hún bætir því við að ekki hafi verið inni í myndinni að taka barnið með keisaraskurði. �?�?g spurði að því síðar. �?að getur vel verið að það hafi verið einhver ástæða fyrir því að það var ekki gert en mér var sagt að það hefði aldrei verið inni í myndinni. Ástandið var auðvitað orðið mjög tvísýnt í fæðingunni, hann fékk ekki súrefni og þegar hann kom út þá var hann allur svartur og blár og illa marinn. �?annig var hann reyndar í margar vikur á eftir. En þetta voru mikil átök, fæðingin sjálf var erfið en svo var ekkert pælt neitt meira í því sem gerðist.
Jóhann var á vökudeild í hátt á annan mánuð þar sem legvökvi fór inn í lungun og hann var auðvitað líka mikið veikur fyrsta árið. �?að er haldið að hann hafði orðið fyrir súrefnisskorti auk þess að kjálkabrotna mjög illa.�?

Eins og lítill, gamall karl
En sástu strax að eitthvað væri ekki í lagi?
�?Nei, nei, enda var hann tekinn strax af mér og fluttur á vökudeild. �?g fékk ekkert að vita fyrr en svolítið seinna. �?g var auðvitað hjá honum allan tímann á vökudeildinni og fannst eitthvað óeðlilegt hvað hann var mikið með opinn muninn. �?g spurði yfirhjúkrunarkonuna hvernig stæði á því og svarið sem ég fékk var: �?Já, hann er alveg eins og lítill, gamall karl.�?
�?að var eina svarið sem ég fékk og ég veit ekki til þess að það hafi verið skoðað hvað gerðist í raun í fæðingunni, af hverju kjálkinn brotnaði svona eins og hann gerði,�? segir Margrét og er eðlilega ekki sátt við þessa meðferð en bætir því þó við að hún ásaki ekki neinn í dag.
Eftir að heim var komið var hann að sjálfsögðu undir stöðugu eftirliti og smátt og smátt komu áverkarnir í ljós. �?að hefur í raun enginn viðurkennt mistök í þessu máli, ekki nema helst einn læknir og við höfum ekkert verið að grafa þetta upp núna, 25 árum eftir að þetta gerðist.�?

Viðtalið birtist í heild sinni í Fréttum á morgun

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
14. tbl. 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst