Oft koma hin ýmis skilaboð með atkvæðaseðlum í kosningum og var engin undantekning á því á laugardaginn, í Þjóðaratkvæðagreiðslan um tillögur stjórnlagaráðs. Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi hélt einni slíkri til haga og má lesa hana hér að neðan.