Kosmos & Kaos mun gera nýja heimasíðu Herjólfs

Í byrjun desember var samið við Kosmos & Kaos  um að hanna nýja heimasíðu fyrir Herjólf ohf. Guðbjartur Ellertsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. sagði í samtali við Eyjafréttir að það hefði verið leitað til 4 fyrirtækja og óskað eftir tilboðum í ákveðna tilgreinda þætti í vefumhverfi fyrir hið nýstofnaða félag, „þar á meðal hönnun, ráðgjöf, heimasíðu og bókunarvél. Þrjú fyrirtæki skiluðu inn hugmyndum og verðum í ákveðna verkþætti. Það voru fyrirtækin SmartMedia, Kosmos & Kaos og Vettvangur. Fyrirtækin fylgdu tilboðum sínum eftir með kynningu. Eftir að hafa vegið og metið hugmyndir, hönnun og aðra þætti var ákveðið að ganga til samninga við Kosmos & Kaos,“ sagði Guðbjartur

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.