Krabbavörn Vestmanaeyja tók við ágóðanum af bjórnum Sædísi
The Brothers Brewery hófu sölu á bjórnum Sædísi í tilefni af bleikum oktober. Á bleika deginum í Vestmannaeyjum, þann 21. Okotber rann 500 krónur af hverjum seldum bjór til Krabbavarnar í Vestmannaeyja. �??Við erum svo innilega þakklátar fyrir þann hlýhug sem okkur er sýndur með þessari gjöf sem veitir okkur tækifæri til þess að styrkja okkar fólk í sínum veikindum.�?? sagði Sigurbjörg Kristín formaður krabbavarna í Vestmannaeyjum. En þess má geta að fleirri fyrrtæki í bænum hafa einnig styrkt Krabbavörn efir bleika daginn.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.