Kristján Björnsson býður sig fram til embættis vígslubiskups að Hólum í Hjaltadal
26. apríl, 2012
Séra Kristján Björnsson, sóknarprestur í Eyjum, hefur tilkynnt framboð sitt til víglubiskups á Hólum í Hjaltadal. Kristján segist með framboði sínu bjóða sig fram til stuðnings við kirkjulegt starf og þjónustu á öllum stöðum í umdæminu og enn frekari eflingar á Hólum. Hann segir það virka vel á sig að embætti biskupa sé í deiglu og það þurfi að taka stöðu þeirra og hlutverk til umræðu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst