Krónan fær nýjan verslunarstjóra
Um næstu mánaðarmót mun Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson hætta sem verslunarstjóri hjá Krónunni í Vestmannaeyjum. En hann hefur gengt því starfi við gott orðspor síðustu tvö ár. Olli eins og hann er alltaf kallaður staðfesti þetta við Eyjafréttir og sagði okkur jafnframt að hann sé kominn með nýtt starf hjá Geilsa og mun hann hefja störf þar í apríl. Ekki hefur verið ráðin nýr verslunarstjóri en Olli sagði að það væri allt í vinnslu.
Einhverjar sögur fóru á kreik um að Krónan væri að fara loka, en það er ekki. �??Krónan er ekki að fara loka, enda um þrjú ár eftir af leigusamningnum. Yfirmenn frá Reyjavík voru hérna í síðustu viku í heimsókn og eru þeir ánægðir með búðina og rekstur hennar,�?? sagði Olli að endingu.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.