KSÍ – Ingi og Trausti í stjórn
24. febrúar, 2024

Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson er aftur kominn í stjórn KSÍ eftir glæsilega kosningu á ársþingi sambandsins í dag þar sem Þorvaldur Örlygsson var kjörinn formaður.

Sjö manns buðu sig fram í fjögur laus sæti í stjórn KSÍ og var Ingi einn þeirra. Sá sem flest atkvæði hlaut fékk 114 og kom Ingi á hæla hans með 100 atkvæði.

Eyjamaðurinn Trausti Hjaltason, fulltrúi Suðurlands var sjálfkjörinn til áframhaldandi setu í stjórn ásamt fulltrúum hinna fjórðunganna. Eru þau kosin til tveggja ára.

Myndir: Jóhannes Ólafsson, sem lengi sat í stjórn KSÍ og Ingi Sigurðsson sem er mættur eftir nokkurra ára hlé.

Trausti Hjaltason, fulltrúi Suðurlands í stjórn KSÍ.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.