Kubbur á Ísafirði bauð lægst í sorphirðu og sorpförgun í Eyjum
7. ágúst, 2012
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar, sem haldinn var í dag, var farið yfir tilboð í sorphirðu og sorpförgun í bænum.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Tilboð í sorphirðu; Kubbur ehf. 20.883.484 kr.
Íslenska Gámafélagið ehf. 25.450.000 kr.
Tilboð í sorpförgun; Kubbur ehf. 53.383.300 kr.
Kubbur ehf. (frávikstilboð 1) 49.889.300 kr.
Kubbur ehf. (frávikstilboð 2) 39.550.000 kr.
Íslenska Gámafélagið ehf. 86.581.800 kr.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst