Kvennafans á Kletti
Sá fáheyrði atburður gerðist að Bensínsalan Klettur í Vestmannaeyjum var lokuð á milli 17.00 og 19.00 í gær. Tilefnið var ærið því þarna voru eigendurnir Magnús Sveinsson og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir að minnast þess að í febrúar sl. voru 40 ár síðan þau tóku við rekstrinum.
Af því tilefni buðu þau öllum konum og körlum sem unnið hafa hjá þeim á þessum árum til teitis á Kletti. Konurnar skipta tugum en karlana má telja á fingrum annarrar handar. Eyjafréttir voru á staðnum til að mynda hópinn sem er mjög glæsilegur.
Á myndinni eru Sjöfn og Magnús með hluta af fjölskyldunni og konum sem hafa unnið lengst hjá þeim.

Nýjustu fréttir

Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.